User:Magni12345/sandbox

1934 Heimsmeistaramót karla
Tournament details
Host countryÍtalía
Dates27 maí – 10 júní (15 dagar)
Teams16 (from 4 confederations)
Venue(s)8 (in 8 host cities)
Final positions
Champions Italy (1st title)
Runners-up Czechoslovakia
Third place Germany
Fourth place Austria
Tournament statistics
Matches played17
Goals scored70 (4.12 per match)
Attendance363,000 (21,353 per match)
Top scorer(s)Czechoslovakia Oldřich Nejedlý (5 goals)
1930
1938

Heimsmeistaramót 1934.

HM 1934 var annað heimsmeistaramót sem var haldið, mótið átti sér stað í Ítalíu frá 27 maí til 10 júní árið 1934.

HM árið 1934 var fyrsta mótið sem þurfti í fyrsta skiptið að keppa um til að taka þátt. þrjátíu og tvö lönd skráðu sig í keppnina, og komust 16 lið í sjálfa keppnina. Ítalía unnu HM í fyrsta skiptið þetta ár eftir að hafa unnið Tjékkaslóvakí 2-1 í úrslita leiknum.


Gestgjafa val.


Lengi var rætt um hversu mörg lið átti að velja um til að halda HM, það var komist að niðurstöðu og var valið á milli átta liða. Ítalía var valið til að halda HM á fundi í Stokkhólm 9 október 1932. Ítalska ríkistjórnin úthlutaði fjárhagsáætlun fyrir 3.5 milljónir fyrir mótið.


Hæfni og þáttakendur.

Úrúgvæ tóku ekki þátt í þessari keppni, vegna þess mörg evrópsk lið neituðu að fara til Úragvæ í fyrri heimsmeistarakeppni. og þar með eru þeir enþá einu vinningshafar sem hafa ekki varið titl sinn. þótt að Ítalí höfðu verið gestgjafar, þurftu ítalí að taka þátt í undankeppni til að taka þátt.

Þetta var í fysta skipti sem gestgjafaþjóðin varð ekki með sjálkrafa. tólf af 16 liðum voru úthlutuð til everópu og þrjú til ameríku. Og eitt til Afríku eða Asíu (meðal annars Tyrkland). Aðeins 10 af 32 liðum foru nýliðar.og fjögur af 16 liðum tóku þátt. (Brasilía, Argentína, Bandaríkjin og Egyptaland sem var fyrsta Afríska lið til að taka þátt í HM). voru fyrir utan Evrópu. Leikur um síðasta sæti um að komast í úrslita keppni var á milli Bandaríkjana og Mexíkó, aðeins þrem tögum fyrir keppnina í Rome, og Bandaríkjamenn unnu þann leik.

Meiri hluti af þessum 16 liðum sem kepptu voru nýkiðar, og þetta voru níu af tólf evróskup liðum. (Ítalía, Þýskaland, Spánn, Holland, Ungverjaland, Tjékkeslóvía, Svíþjóð, Austuríki, og Swiss). Egyptaland var fyrsta liðið til að komast í úrstlit, en tók ekki þátt næst fyrir en HM var haldið næst árið 1990 í Ítalíu.


Ítalía sem gest.

Berlínar Ólympíuleikar voru tveimur árum seinna, HM 1934 var áberandi dæmi um íþrótta atburð til pólutískan ávinnings. Bentio Mussolini var boðið til að nota mótið sem leið til að efla Fasisma.


Magni12345/sandbox is located in Italy
Bologna
Bologna
Florence
Florence
Genoa
Genoa
Milan
Milan
Naples
Naples
Rome
Rome
Trieste
Trieste
Turin
Turin
Kort sem sýnir staðsetningu of völlum sem voru notaðir


Bologna Florence Genoa Milan
Völlur Littoriale Völlur Giovanni Berta Völlur Luigi Ferraris Völlur San Siro
áhorfendafjöldi: 50,100 áhorfendafjöldi: 47,290 áhorfendafjöldi: 36,703 áhorfendafjöldi: 55,000
Naples Rome Trieste Turin
Völlur Giorgio Ascarelli Völlur Nazionale PNF Völlur Littorio Völlur Benito Mussolini
áhorfendafjöldi: 40,000 áhorfendafjöldi: 47,300 áhorfendafjöldi: 8,000 áhorfendafjöldi: 28,140

Fjöldi stuðningsmanna sem ferðuðust frá öðrum löndum var meiri en nokkuð annað fótbolta mót. Þar á meðal 7.000 frá Hollandi og 10.000 frá Austuríki og Sviss.


Uppsetning.

Riðlakeppni var spiluð þannig ef leikur var jafn í lok leiks, þá var bætt þrjátíu mínútur við leikinn. Ef staðann væri enn jöfn þá var leikurinn spilaður næsta dag. Átta liðum var haldið í sundur í fyrstu umferð og þau voru; Argentína, Brasilía, Þýskaland, Ítalía, Holland, Austurríki, Tékkóslóvakíu og Ungverjaland.


Úrsilt edit

 
First roundQuarter-finalsSemi-finalsFinal
 
              
 
27 maí – Rome
 
 
  Italy7
 
31 maí – Florence
(replayed 1 June)
 
  United States1
 
  Italy1 (1)
 
27 maí – Genoa
 
  Spain1 (0)
 
  Spain3
 
3 júní – Milan
 
  Brazil1
 
  Italy1
 
27 maí – Turin
 
  Austria0
 
  Austria (aet)3
 
31 maí – Bologna
 
  France2
 
  Austria2
 
27 maí – Naples
 
  Hungary1
 
  Hungary4
 
10 júní – Rome
 
  Egypt2
 
  Italy (aet)2
 
27 maí – Trieste
 
  Czechoslovakia1
 
  Czechoslovakia2
 
31 maí – Turin
 
  Romania1
 
  Czechoslovakia3
 
27 maí – Milan
 
   Switzerland2
 
   Switzerland3
 
3 júní – Rome
 
  Netherlands2
 
  Czechoslovakia3
 
27 maí – Florence
 
  Germany1 Third place
 
  Germany5
 
31 maí – Milan7 júní – Naples
 
  Belgium2
 
  Germany2  Germany3
 
27 maí – Bologna
 
  Sweden1   Austria2
 
  Sweden3
 
 
  Argentina2